#5 Rallý og Torfæra - Heimir Snær Jónsson og Haukur Viðar Einarsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi hitar upp fyrir Mótorsport viðburði helgarinnar með Heimi rallara og Hauki torfærukalli. Báðir leiða þeir Íslandsmótið í sínum greinum fyrir keppnir helgarinnar. Rætt er um Hamingjurallið á Hólmavík og Blönduóstorfæruna.