#49 Rallý - Ísak Guðjónsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Lifandi goðsögn í íslenku ralli mætir aftur í Mótorvarpið! Ísak Guðjónsson heldur áfram þar sem frá var horfið í þætti #18 og fer yfir ferilinn allt til dagsins í dag, en Ísak tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil árið 2020.