#47 Torfæra - Team Guttinn Reborn
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Það er fullt hús gesta í þætti dagsins. Bræðurnir Ingólfur og Kjartan Guðvarðasynir mæta ásamt liðstjóranum Sigurbirni Ingvarssyni. Ingólfur leiðir Íslandsmótið í torfæru nú þegar ein umferð er eftir.