#44 Torfæra og Rallýcross - Atli Jamil
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Atli Jamil hefur síðastliðin ár keppt í torfæru með góðum árangri, en hann seldi Thunderbolt eftir að hafa tryggt sér Noregstitilinn í fyrra. Nú keppir hann í Rallýcrossi á ofur-Yaris!