#4 Torfæra - Þór Þormar Pálsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi spjallar við ríkjandi Íslandsmeistara í torfæruakstri, Þór Þormar Pálsson. Þeir félagar fara yfir KFC torfæruna sem fór fram á Bíladögum á Akureyri ásamt því að tala bara almennt um íslensku torfæruna. Þór rekur svo feril sinn sem byrjaði árið 1994.