#35 Rallý - Daníel Sigurðarson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Danni hefur verið að keppa í ralli frá árinu 1998 og er einn besti ökumaður landsins. Hann á fjölda titla og gerði meðal annars gott mót í Bretlandi fyrir um 10 árum síðan.