#3 Rallýcross og Rallý - Vikar Sigurjónsson og Birgir Kristjánsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fær Rallýcross kappana Vikar og Birgi í spjall. Vikar keppir einnig í rallakstri og í þættinum gera þeir upp fyrstu umferð Íslandsmótsins í Ralli og hita upp fyrir aðra umferðina í Rallýcrossi. Einnig er rætt um torfæru þar sem Birgir er í Team Thor torfæruliðinu.