#23 Rallý - Gummi Hösk og Halldór Vilberg

Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fékk rallkappana Guðmund Höskuldsson og Halldór Vilberg Ómarsson í spjall bæði um rallý og tölvuleikjarallý. Þeir félagar stofnuðu hópinn 'Skítugt Rall' þar sem keppt er í tölvuleiknum Dirt Rally. Við biðjumst velvirðingar á að hljóðgæðin eru ekki alveg uppá sitt besta til að byrja með vegna tæknilegra örðugleika