#20 Sögustund - Ásgeir og Bragi
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fær til sýn þreföldu Íslandsmeistarana í ralli þá Ásgeir Sigurðsson og Braga Guðmundsson. Þeir keyptu til landsins Metro 6R4 rallýbíl sem átti eftir að gjörbreyta ralli á Íslandi.