#2 Torfæra - Bessi Theodórsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi ræðir við Bessa, sem þekktur er sem kynnir á torfærukeppnum. Í þættinum ræða þeir um allt tengd íslensku torfærunni, gera upp fyrstu tvær keppnir ársins og spá fyrir um úrslit í mótinu.