#19 Konur í Mótorsporti
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fékk til sín þrjár eðal konur sem allar hafa gert það gott í Mótorsporti á einn eða annan hátt. Þær Ásta Sigurðardóttir, Eva Arnet og Hanna Rún Ragnarsdóttir tala um hvernig hægt sé að auka áhuga kvenfólks á akstursíþróttum.