#17 Torfæra - Guðbjörn Grímsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fékk til sín í spjall Íslandsmeistarann í torfæru frá árinu 1987, Guðbjörn Grímsson. Bubbi hefur unnið hörðum höndum bakvið tjöldin í torfærunni bæði á Íslandi og erlendis.