#150 Upphitun fyrir 2023 tímabilið

Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - PÚST HJÁ EINARI Bragi heyrir í torfæruköppunum Þóri Þormari, Inga Má og Skúla Kristjáns sem fara yfir komandi torfærutímabil. Auk þess heyrði Bragi í Ástu Sigurðardóttur sem er nýkomin heim frá Bretlandi þar sem hún var að keppa í ralli með bróður sínum.