#14 Sögustund - Páll Halldór og Jóhannes (JóPal)
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fær til sín Íslandsmeistarana í ralli frá árinu 1998 í spjall. Í þættinu ræða þeir Páll og Jóhannes um gullaldartímabilið svokallaða í rallinu í kringum aldamótin og margt fleira.