#139 Sögustund - Rallýtímabilið 2008

AB VARAHLUTIR - TÆKJAFLUTNINGAR NORÐURLANDS - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - OLÍS Bragi fær til sín alla þrjá aðstöðarökumennina sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008, þeir Borgar Ólafsson, Ísak Guðjónsson og Heimi Snæ Jónsson. 2008 tímabilið er af mörgum talið eitt það besta allra tíma í íslenskri rallsögu og er góð ástæða fyrir! Mynd: Mótormynd

Om Podcasten

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.