#11 Torfæra - Magnús Sigurðsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi spjallar við Magnús Sigurðsson torfærukappa sem er á leið til keppni í Kaliforníu. Magnús ræðir gaumgæfilega um hugmyndavinnuna á bakvið torfærubílnum Kubb ásamt King of the Hammers keppninni sem fer fram í byrjun febrúar.