#100 Rallý - Gunnar Karl og Ísak
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Íslandsmeistararnir í ralli 2020 og 2021, Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Guðjónsson gera upp tímabilið með Braga í hundraðasta þætti Mótorvarpsins. Þá fara þeir einnig yfir komandi Bretlandsferð þar sem þeir félagar munu keppa í Cambrian rallinu.