#1 Rallý - Baldur Arnar Hlöðversson og Ragnar Bjarni Gröndal
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Ragnar Bjarni Gröndal er ríkjandi Íslandsmeistari í ralli og Baldur Arnar Hlöðversson endaði þriðji í mótinu í fyrra. Í þættinum ræðum við um allt tengt rallakstri ásamt því að hita upp fyrir Orkurallið, fyrstu keppni Íslandsmótsins sem fer fram helgina 31. maí til 1. júní á Suðurnesjum.