Smámál 1 - Morðkvendi

Haldiði að það sé nú! Aukaþáttur!Hann er stuttur og góður, fullkominn í sunnudagsþrifin eða hina blessuðu sunnudags sælu. Mikið er til af morðkvendum en oft lítið til af heimildum um þær. Stella brá sér til Japan og Lára til Afganistan, alltaf sama flakkið á okkur morðsystrum ha.Elskið friðinn og strjúkið kviðinn. Heyrumstumst! facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi

Om Podcasten

Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.