40. Heilagrufl og Sigti

Þáttur 40 er mættur en hann er sá síðasti áður en við tökum okkur smá sumarfrí. Þátturinn er í boði Viking Brugghús og við smökkuðum á Bróðir (Milkshake IPA) og Sumaröli (Hveitibjór með jarðaberja vibes). Einstaklega góðir báðir tveir, þeir fá hæstu meðmæli frá okkur bjórsystrum.  En annars vorum við báðar í Bandaríkjunum með nokkuð keimlík mál. Stella tók fyrir mál hans Kevin Davis á meðan Lára fjallaði um morðið á Iönu Kasian. Alveg hrottalegur viðbjóður sem er kannski viðeigandi svona korter í frí.  Takk fyrir að hlusta kæru vinir, skál fyrir ykkur! facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi

Om Podcasten

Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.