38. Tannlæknar og Forsetar

Þátturinn í dag er í boði Ölvisholt Brugghúss og veislan heldur bara áfram! En við smökkuðum Hercule Peró (Peru og Engifer Skyrsúr) og Forseta (Session IPA). Mælum hiklaust með því að þið smakkið öll! En Stella tók Indverskt mál og fjallaði um dularfulla morðið á Aarushi Talwar, en það hefur t.d. verið kallað hið indverska Jon Benet Ramsey. Lára braut blað í sögu Morðaforða og tók fyrir fyrsta íslenska málið! Takk fyrir að hlusta, skál í botn og restina í hárið vinir. facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi

Om Podcasten

Í Morðaforða hittast tvær morðista vinkonur til að sötra og spjalla um morð.