28. Sólríkir Sumardagar og Satan

Morðaforði - Ein Podcast von Morðaforði

Kategorien:

Satan er hér, Satan er þar, hann Satan leynist jú alls staðar. Bjór dagsins er til dæmis Satan og okkur þótti hann bara prýðis góður. Einnig leynist Satan í málum okkar beggja en Stella fór til Lundúna og sagði frá morðinu á Rachel Nickell. Lára smellti sér til BNA og sagði frá afar sorglegu máli. Skálið með okkur, deilið skoðunum ykkar á málunum og njótið lífsins. ok?Heyrumstumst facebook.com/mordafordiinstagram.com/mordafordi