Þáttur 3 - Ráðabrugg

Með Verbúðina á heilanum - Hlaðvarp - Ein Podcast von RÚV

Kategorien:

Velkomin í þriðja þátt af Með Verbúðina á heilanum. Í þætti dagsins ætla ég að tala við Hilmar Snorrason skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna sem veit meira en flest um sögu okkar íslendinga á sjó en áður en við heyrum meira um það allt saman þá lá beinast við að tala við brellumeistara þáttanna Davíð Jón Ögmundsson um hvernig þau fóru að því að láta Sveppa missa hendina ásamt öðrum töfrum sem við tökum kannski ekki eftir þegar við horfum. Umsjón: Atli Már Steinarsson