#9 Gíslunn Hilmarsdóttir - Hjáveita

Áföllin gera ekki boð á undan sér. Gíslunn Hilmarsdóttir varð fyrir þeirri lífsreynslu árið 2017 að lenda í alvarlegu bílslysi sem varð til þess að hreyfing var ekki eins auðveld og áður. Hún fór í prógramm hjá Erlu Gerði árið 2021 og var svo ári seinna mætt til Svíþjóðar í hjáveitu. Gíslunn segir sína sögu í þessum þætti.

Om Podcasten

Litli mallakúturinn eru hlaðvarpsþættir í umsjón Gunnars Ásgeirssonar þar sem rætt er við fólk sem hefur gengist undir aðgerðir á maga vegna offitu (Hjáveita, ermi eða magaband) Vilt þú segja þína sögu í þættinum? Endilega hafðu samband á netfangið [email protected]