#10 Hólmfríður Lovísudóttir - Mini-Hjáveita

Hólmfríður Lovísudóttir var í nóvember 2021 komin með fitulifur, of háan blóðþrýsting, sykursýki, liðverki og mikla mæði, þá orðin 150 kg þegar hún setti sig í samband við Aðalstein á Klíníkinni. Niðurstaðan var að hún fór í mini-hjáveitu í apríl árið 2022.Hólmfríður segir okkur sína sögu í þættinum.

Om Podcasten

Litli mallakúturinn eru hlaðvarpsþættir í umsjón Gunnars Ásgeirssonar þar sem rætt er við fólk sem hefur gengist undir aðgerðir á maga vegna offitu (Hjáveita, ermi eða magaband) Vilt þú segja þína sögu í þættinum? Endilega hafðu samband á netfangið [email protected]