#37 Erlend lög sem urðu íslensk jólalög
Listamenn - Ein Podcast von Valdimar og Örn - Samstags

Kategorien:
Við Íslendingar eigum mjög marga jólahittara sem voru upprunalega bara alls ekki jólalög. Valdi og Össi skoða þau aðeins á meðan þeir reyna að jafna sig á þynnkunni eftir gleðskap gærkvöldsins.