#15 Tónlistarfólk sem dó of ungt

Listamenn - Ein Podcast von Valdimar og Örn - Samstags

Listamenn eru staddir á hótelherbergi í Neskaupstað eftir vel heppnað gigg á Beituskúrnum. Með bjór og smá viskí í glösum ræða þeir um tónlistarfólk sem dó of ungt. Þessi þáttur er svolítið dökkur, biðjumst velvirðingar á því.