Fyrsti þáttur
Lífið eftir vinnu - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Í fyrsta þættinum er fjallað um mannfjöldaþróun á Íslandi næstu áratugina og sveigjanleg starfslok. Viðmælendur í þættinum eru: Arndís Valgarðsdóttir sálfræðingur, Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, Hallgrímur Snorrason, fyrrverandi hagstofustjóri, Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands, Valgerður Sigurðardóttir, formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði, Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.