Spurt og svarað um fjárfestingar - Már Wolfgang Mixa

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Már Wolfgang Mixa starfar sem lektor við Háskólann í Reykjavík. Hann hefur langa starfsreynslu af fjárfestingum og stýringu fjármuna í íslensku bankakerfi og erlendis. Már ræðir hér fjárfestingar og gefur góð ráð við ávöxtun peninga. Þetta viðtal er mjög yfirgripsmikið og nokkuð langt en hér er farið á dýptina þegar kemur að sparnaði og fjárfestingum.Meðal þess sem hér er rætt Er hægt að tímasetja markaðinn varðandi kaup á hlutabréfum? Þegar Már hóf sinn starfsferil í kri...