Sjö smáskref (Baby steps) Dave Ramsey - Trausti Sigurbjörnsson

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Trausti Sigurbjörnsson er 30 ára Skagamaður sem hefur lengi haft áhuga á fjármálum. Hann starfar sem kerfisstjóri hjá DK hugbúnaði. Og er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann lagði skóna á hilluna í fyrra. Í þessu viðtali ræðir Trausti um sín fjármál hvenær hann fór að fá áhuga á þeim og hann mun fræða okkur um Dave Ramsey. En Dave er einn þekktasti fjármálafræðingur Ameríku og eru þættir hans og boðskapur svolítil fyrirmynd af Leitinni að peningunum. Saga Dave hefst þegar hann ver...