Sátt manneskja kaupir sér ekki neitt - Ragna Benedikta Garðarsdóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Ragna Benedikta Garðarsdóttir er með doktorsgráðu og starfar sem dósent við félagssálfræði við Háskóla Íslands. Hún ræðir í þessu viðtali áhrif umhverfisns á hegðun okkar og þá oft neyslu.Þeim óhamingjusamari sem þú ert því líklegri ertu til að falla fyrir markaðsbrellum og kaupa einhvern óþarfa. Það er munur á ánægju sem fylgir nýjum hlut og hamingju. Ánægjan fer fljótt.Við eigum frekar að kenna börnum markaðsbrellur og að lesa markaðsskilaboð en vexti verðbólgu o.þ.h. Þetta er stó...