Sambúð, gifting, erfðamál og fjármál - Elva Ósk Wiium

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Elva Ósk Vium lögfræðingur ræðir í þessum þætti um fjármál og hvernig við eigum helst að nálgast þau þegar kemur að maka okkar. Frá því að Elva hóf að starfa sem lögmaður hefur hún unnið mikið í sambúðar- og hjúskaparmálum sem og erfðarétt. Lögmenn eru oft kallaðir að málum þegar málin eru komin í óefni. Hún hefur þú séð því séð mistökin sem fólk gerir og fer yfir það í þessu viðtali hvernig best sé að komast í veg fyrir að fólk geri þau. Hér ræðum við: Hver...