Safnaði 17 milljónum á tveimur árum - Sævar Helgi Bragason
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Sævar Helgi Bragason einnig þekktur sem Stjörnu Sævar er landsmönnum vel kunnur. Hann gekk í gegnum skilnað nærri þrítugur og þurfti að taka stórar ákvarðanir og færa miklar fórnir. Hann flutti aftur í foreldrahús, vann frá morgni til kvölds með það að markmiði að þéna meira, hækka laun sín og spara fyrir íbúð. Á tveimur árum sparaði Sævar sér 17 milljónir króna með því að minnka neyslu, leggja bílnum. Hann hjólaði í vinnu í Reykjavík frá Hafnarfirði og sparaði sér um leið líkamsræk...