Lífeyrismálin í lykilhlutverki - Björn Berg Gunnarsson

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi fer hér yfir allar hliðar lífeyrismála og hvernig við skipuleggjum þessi mál þannig að við getum átt áhyggjulaust ævikvöld. Við ræðum líka hvernig það er að fara úr stórum banka í sjálfstæðan rekstur og kosti og ókosti þess að vinna fyrir sjálfan sig.