íbúðaskipti og hagkvæmni í ferðalögum - Snæfríður Ingadóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Snæfríður Ingadóttir er blaðamaður, rithöfundur, fyrirlesari og síðast en ekki síst ferðafrömuður. Snæfríður er fædd og uppaldin á Akureyri og býr þar í dag með manni og þremur börnum. Hún hefur undanfarið skrifað ferðahandbækur um íbúðaskipti, flutninga til Spánar auk bókar um eyjurnar Tenerife og Gran Canary. Snæfríður byrjaði á íbúðaskiptum fyrir nokkrum árum og þá með það í huga að spara peninga. Í dag stundi hún þau vegna þess að þau bjóði uppá lengra frí, meiri upplifanir o...