Hvað kostar að eiga bíl í raun? - Björn Berg Gunnarsson

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Björn Berg Gunnarsson starfar sem deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka. Hann hefur kynnt sér fjármál bíla í þaula . Hvað þýðir það ef maður kaupir sér bíl í kringum tvítugt, hverju fórnum við í staðinn? Það mun að öllum líkum seinka íbúðarkaupum og jafnvel hafa slæm áhrif á mögulegt nám. Peningur sem fer í rekstur og kaup á bíl er svo mikill að þú getur gert mjög mikið fyrir þá peninga. Það kostar nokkur hundruð þúsund á ári að reka bíl auk þess se...