Hvað er eiginlega að gerast á húsnæðismarkaði? - Páll Pálsson
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Páll Pálsson er fasteignasali með fimmtán ára reynslu og kemur nú sem viðmælandi í Leitina að peningunum í annað sinn. Meginumfjöllunarefni þáttarins er staðan á húsnæðismarkaði um þessar mundir, sem einkennist af litlu framboði og mikilli eftirspurn eftir húsnæði.Þar fyrir utan ræðum við: Hvaða þýðingu það hefur að fyrirvarar við tilboð í fasteignaviðskiptum séu til vandræða fyrir kaupendurHvaða hverfi eiga mesta hækkun inni miðað við önnur á höfuðborgarsvæðinuStöðuna eftir vaxtahækkun ...