Hálfþrítugur húsbyggjandi - Sóley Ósk Hafsteinsdóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er tveggja barna móðir sem vakið hefur athygli á samfélagsmiðlum fyrir skynsamlega nálgun á fjármál og við rekstur heimilis. Í þessu viðtali ræðum við um. Skipulag við matarinnkaup.Af hverju maður á að versla í matinn einu sinni í viku? Hvernig stendur á því að Sóley og maður hennar eru að byggja hús? Hvernig byggir maður hús? Af hverju þau hættu við að byggja fyrir sig sjálf og af hverju þau ætla að selja húsið? Barnauppeldi og rá...