Gjaldþrot og greiðsluerfiðleikar - Lovísa Ósk Þrastardóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Lovísa Ósk Þrastardóttir starfar sem yfirlögfræðingur hjá Umboðmanni skuldara. Hún þekki mjög vel fjárhagserfiðleika einstaklinga og afleiðingar þeirra.Í þessum þætti ræðum við því erfiðleika þegar kemur að fjármálum Hvað gerir Umboðsmaður skuldara? Hvernig er staðan í dag þegar kemur að greiðsluerfiðleikum? Hvað einkennir hópinn sem leitar til Umboðsmanns skuldara. Hvað er greiðsluaðlögun og hvernig fer slíkt ferli fram? Hvaða forsendur geta orðið til þess að fólk fæ...