Fyrst uppruninn svo peningarnir - Kolbrún Sara Larsen
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Gestur þáttarins í dag er Kolbrún Sara Larsen. Kolbrún er einn stjórnenda hópsins FIRE á Íslandi, hjúkrunarfræðingur, annar stjórnenda hlapvarpsins Peningakastið og sjálflærður heimilisfjármálafræðingur.Í þættinum ræðum við meðal annarsHennar fyrstu kynni af FIRE-hreyfingunniLeitina að upprunanum, sem Kolbrún á stóran þátt í að varð tilLeiðir Kolbrúnar að því að verða fjárhagslega sjálfstæðÞær aðgerðir sem Kolbrún hefur gripið til til að draga úr útgjöldum og auka tekjurLífsgæðin sem eru meir...