Fjárfestingar og Fortuna Invest - Aníta Rut Hilmarsdóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Aníta Rut Hilmarsdóttir er ein þriggja kvenna sem starfa sem verðbréfamiðlarar. Starf sem hún segir vera mjög spennandi og krefjast þess að maður sé sífellt að fylgjast með mörkuðum og fréttum af þeim. Hún stofnaði fræðsluvettvanginn Furtuna Invest á Instagram í ársbyrjun 2021 ásamt Rakel Evu Sævarsdóttur og Rósu Kristinsdóttur en þær vinna allar í fjármálageiranum. Meg­in­mark­mið Fort­una In­vest er að auka fjöl­breyti­leika á fjár­mála­markaði og stuðla að þátt­töku kvenna...