Erum við ekki gerð til að gera meira en að borga reikninga og deyja? - Guðrún (Gógó) Magnúsdóttir
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Guðrún Magnúsdóttir er alltaf kölluð Gógó. og hefur verið hluti af FIRE( Financial, Freedom, Retire, Early) hreyfingunni lengi þar sem stefnt er að fjárhagslegu sjálfstæði. Hún segist hafa reynt mikilvægi þessa þegar henni var sagt upp starfi nokkrum dögum eftir að hafa flutt með fjölskylduna í draumahúsið sumarið 2020. Hún fann þó ekki til ótta eða kvíða því hún vissi að hún átti sparnað sem myndi duga henni áfram. Gógó fékk fjárhagslegt uppeldi og lærði snemma að fara...