Eikonomics, hugleiðingar hagfræðings með athyglisbrest - Eiríkur Ragnarsson.
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Eiríkur Ragnarsson er hagfræðingur sem hefur skrifað pistla undir heitinu Eikonomics. Hann var að gefa út bók með sama heiti og er til umfjöllunar í þessu viðtali. Í þessu viðtali ræðum við fjölmargt áhugavert tengdu hagfræði, má þar nefna: Fjárfestingar á tímum Covid, Gamestop og Robinhood Á hverju maður á að fjárfesta í leiðinlegum hlutum Hvaðan þetta nafn Eikonomics kom til? Skattlagning á arfi og hver áhrifin voru þegar Dick Cheney nefndi skattinn dauðaskat...