Borgar menntun sig og fleira forvitnilegt - Konráð S. Guðjónson
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Konráð er hagfræðingur og starfar sem aðstoðar framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Konráð hefur velt fyrir sér hinum ýmsu málum samfélagsins og deilir þeim reglulega á Twitter. Í þessu viðtali ræðum við. Borgar menntun sig? Hvaða menntun skilar mestum tekjum?Muninn á tekjum háskólamenntaðra og þeirra sem aðeins eru með grunnmenntun. Af hverju er tekjujöfnun há hér á landi? Af hverju er svona mikil áhersla á að allir fari í háskólanám? Námslán á maður að ...