Ástríðan varð að fyrirtæki - Sigrún María Hákonardóttir
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Sigrún María Hákonardóttir er menntaður viðskiptafræðingur, náms- og starfsráðgjafi sem rekur í dag í eigið fyrirtæki Fitby Sigrún. Hún stofnaði fyrirtækið í kjölfarið á því að hún fór að deila fríum æfingum á Instagram árið 2014 fyrir óléttar konur og nýbakaðar mæður. Hún segir nám sitt í viðskiptafræðinni hafa nýst mjög vel við reksturinn. Hún lenti í kulnun 21 árs gömul. Sú reynsla hefur búið hana undir það álag sem fylgt hefur rekstri fyrirtæksisins auk annara ...