Allt um húsnæðislán - Jónas R. Stefánsson

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Jónas Stefánsson starfar sem sérfræðingur hjá Landsbankanum viðskiptalausnum einstaklinga en hann hóf störf þar árið 2012. Hann hefur sinnt íbúðalánaráðgjöf í bankanum og hefur séð mikla vitundarvakningu hjá viðskiptavinum bankans um vexti og kjör. Í þessu viðtali ræðum við um nánast allt það sem snýr að íbúðalánum sem eru fyrir flesta stærstu viðskipti hvers og eins. En hér má sjá nokkur þeirra mála sem við ræðum: Breytingar á starfsumhverfi banka frá Hruni H...