Allt sem þú vildir vita um skatta og fjárlög - Svanhildur Hólm Valsdóttir
Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:
Svanhildur Hólm Valsdóttir starfar í dag sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Hún starfaði í fjölda ára sem aðstoðarmaður fjármála- og forsætisráðherra. Einnig starfaði hún lengi í fjölmiðlum. Hún ræðir hér um skatta, ríkisfjármál og af hverju við eigum að þekkja til þessara málaflokka og láta þá okkur varða. Auk þess ræðum við fjölmargt fleira:Uppeldi hennar út á landi og ólík starfsreynslu. Hvernig hún sjálf talar um peninga við sín börn? Hvað gera aðstoðarmenn ráðherra?...