Allt það sem þú vildir vita um hagfræði - Kristrún Tinna Gunnarsdóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir er hagfræðingur og starfar í dag sem forstöðumaður stefnumótunar og sjálfbærni hjá Íslandsbanka. Kristrún segir frá starfsferli sínum í íslenskum bankageira auk þess sem við ræðum um allt það sem þú vildir vita um hagkerfið en þorðir ekki að spyrja um. Auk þess ræðum við: Hvernig fjárhags uppeldi hún fékk. Af hverju hagfræðin varð fyrir valinu þegar hún valdi sér háskólanámHvort hagfræðin sé svipuð vísindi eins og veðurfræði? Hvaða þýðingu...