Að kaupa notaðar vörur - Ruth Einarsdóttir

Leitin að peningunum - Ein Podcast von Umboðsmaður skuldara

Kategorien:

Ruth Einarsdóttir starfar sem rekstrarstjóri nytjamarkaðs SORPU Góða hirðinn. En Góði hirðirinn skilar öllum hagnaði til góðgerðarmála. Ruth hefur lengst af starfað í verslun og í fatageiranum þangað til hún tók við Góða hirðinum fyrir þremur árum síðan sem aðallega selur húsmuni og húsgögn. Í þessu viðtali ræðum m.a: Hvernig umhverfið fyrir sölu á notuðum vörum hefur breyst á nokkrum árum Mikil aukning í endurnýtingu á húsbúnaði og fötum Fatnað og umhverfisáhr...