Roland Gift & The Fine Young Cannibals
Leikfangavélin - Ein Podcast von Atli Hergeirsson
Roland Gift er án vafa einn af bestu og vinsælustu söngvurum níunda áratugarins enda söngrödd hans einstök sem hrífur flesta með sér. Sem söngvari hljómsveitarinnar Fine Young Cannibals náði hann toppi sínum eftir útgáfu plötu þeirra The Raw And The Cooked árið 1989. Roland Gift er 60 ára í dag (28.maí 2021) og hér förum við yfir feril hans sem og hinnar mögnuðu sveitar Fine Young Cannibals, feril sem varði þó allt of stutt í raun. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.